Saga úr gróðurhúsinu
Starfsmenn gróðurhúss félagsins við Bjarkarás eru á þessum skrýtnu tímum að huga að forræktun, sáningu og undirbúningi fyrir sumarið.
Starfsmenn gróðurhúss félagsins við Bjarkarás eru á þessum skrýtnu tímum að huga að forræktun, sáningu og undirbúningi fyrir sumarið.
Í dag eru 62 ár frá því að félagið var stofnað.
Til hamingju með daginn og upp með marglitu sokkana til að minna á fjölbreytileikann !
Við viljum þakka öllum fyrir það umburðarlyndi og æðruleysi sem þeir hafa sýnt í því ástandi sem við erum að glíma við.
Stjórn félagsins ákvað að fresta aðalfundi félagsins sem fyrirhugaður var miðvikudaginn 25.mars um óákveðinn tíma vegna aðstæðna.
Síðustu daga hefur stýrihópur um áfallaáætlun fundað daglega um stöðu mála. Enn sem komið er gengur vel og ekki hefur komið upp smit í okkar röðum. Við erum þakklát fyrir það.
Ás styrktarfélag heldur aðalfund sinn miðvikudaginn
25. mars 2020 kl. 17:00 í Ögurhvarfi 6 Kópavogi.
Hér er kynning á auðlesnu máli um Kóróna-veiruna Covid-19
Stýrihópur félagsins um áfallaáætlun hefur tekið ákvörðun um að loka tímabundið starfsstöðvum félagsins í dagþjónustu og Vinnu og virkni frá og með mánudeginum 9. mars.
Stýrihópur um áfallaáætlun hefur tekið ákvörðun um að stoppa flæði milli húsa, svæða og virkni tilboða í Vinnu og virkni hjá Ási vinnustofu, Bjarkarás, Lækjarás, Lyngás og Smíkó.