Öskudagurinn í myndum
Starfsmenn í Stjörnugróf og Ási vinnustofu settu upp hatt í tilefni Öskudagsins
Starfsmenn í Stjörnugróf og Ási vinnustofu settu upp hatt í tilefni Öskudagsins
Í lok janúar fóru Júlíus og Sunna ásamt 2 leiðbeinendum til Litháen til þess að taka þátt í samevrópskri vinnustofu í stafrænni sögugerð.
Starfsmenn í Stjörnugróf héldu stórgott þorrablót fyrir viku síðan.
Þar var meðal annars boðið uppá þorramat, samsöng, myndavegg og hrútaþukl.
Vegna utankomandi aðstæðna, veðurs og akstursþjónustu, verða vinnustaðir félagsins í Ögurhvarfi og Stjörnugróf lokaðir á morgun föstudaginn 14.febrúar.
Í anda umhverfisstefnu Áss hafa starfsmenn á saumastofu endurnýtt textíl og vefnaðarvöru og útbúið fjöldnota gjafapoka
Mörg fyrirtæki kaupa þjónustu af Ási vinnustofu í gegnum vinnuverkefni, þannig sýna þau samfélagslega ábyrgð með því að tryggja að fólk með fötlun hafi fjölbreytt verkefni