Velkomin í Verslunina Ása fyrir bóndadaginn

Fréttamynd - IMG 5169

Þá höfum við pakkað niður jólunum í versluninni og erum tilbúin fyrir næstu hátíð.

 

Á föstudag er upphafi þorrans fagnað með bóndadeginum og hvetjum við alla til að koma til okkar, versla vörur og gleðja bóndann með fallegri gjöf. 

 

Við eigum hrúta og ýmislegt annað sem sjá má myndum. 

 

 

 

Auðlesinn texti:

Núna eru jólin búin og þá tekur þorra-hátíðin við. 

Á föstudag er bónda-dagurinn. 

Allir eru velkomnir að koma og kaupa fallegar vörur í tilefni bónda-dagsins.

Við eigum hrúta og margt annað sem sjá má á myndum.

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.