Miðvikudagurinn 11.desember

Fréttamynd - Ovedur

 

Veðurútlitið er þannig að spáð er 18-20 m.sek.

Ekki er úrkoma í kortunum fyrir fyrramálið.

 

Í ljósi þessa reiknum við með að starfsemi Ás vinnustofu og í Stjörnugróf verði með eðlilegum hætti. Þó ber að geta þess að Strætó bs hefur gefið út að þeir búist við töfum á akstri í fyrramálið.

 

Við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með fréttum og tilkynningum í fyrramálið varðandi þetta.

 

Valgerður Unnarsdóttir, forstöðumaður Öryggismála

 

Mynd fengin að láni frá Ragnari Axelssyni www.rax.is

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.