Nýjar vörur í versluninni Ásum

Fréttamynd - IMG 4139

Með lækkandi sól og haustlægðum bendir starfsfólk Áss á að nú er tíminn til að versla kerti af öllum gerðum og stærðum og bakka á sama stað.

 

Með því að eiga viðskipti við verslunina Ása tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu. Verið velkomin til okkar í Ögurhvarf 6 milli kl 09.00 og 15.30.

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.