Nýjar vörur í bland við gamalt og gott í Versluninni Ásum

Fréttamynd - 4

Verslunin Ásar auglýsir nýja vöru í bland við gamalt og gott.

 

Í versluninni eru seldar handgerðar hunangssápur, ólífusápur og sólblómasápur. Í Ási vinnustofu eru líka framleiddar sápuskálar og tannburstaglös.

 

Bent er á að allt skart er endurunnið úr gömlu skarti sem gerir það umhverfisvænt og hér birtum við aðeins brot af úrvalinu.

 

Með því að eiga viðskipti við verslunina Ása tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu. Þar eru seldar vörur framleiddar í Ási vinnustofu, Bjarkarás, Lækjarás og Smíkó. Verið velkomin til okkar í Ögurhvarf 6 milli kl 09.00 og 15.30 virka daga.

 

Handgerðar sápur 300 kr 

Sápuskál 600 kr

Tannburstaglas 1000 kr

Handklæði 160x100 3.900 kr

Diskaþurrkur 400 kr 

Bleiu- og gluggaklútar 6 stk 1.400 kr

Bleiur 6 stk 1.400 kr

Borðtuskur 6 stk 200 kr

Make up þurrkur 6 stk 200 kr

Hárklæði 2.500 kr 

Mylla 1.500 kr

Gler-órói 1.500 kr

Gler-mynd 2.500 kr

Ljósasería úr þæfðri ull 3.500 kr

Kirkjupúði eftir myndlistamanninn Inga Hrafn 2.000 kr 

Baunapúði (notist sem leikfang) 1.000 kr

Sængurver 2.000 kr

Barnaarmband 600 kr 

Barnahálsmen 1000 kr

Armband 1000 kr 

Eyrnalokkar 1000 kr

Hálsmen 2000 kr 

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.