Bíó í boði Tékklands
Gunnar Birgisson frá Tékklandi bifreiðaskoðun kom færandi hendi og gaf starfsmönnum 100 bíómiða á bíómyndina Yesterday.
Gunnar Birgisson frá Tékklandi bifreiðaskoðun kom færandi hendi og gaf starfsmönnum 100 bíómiða á bíómyndina Yesterday.
Nú hefur Facebook síðum Ás styrktarfélags öðrum en aðalsíðunni verið lokað.
Starfsmenn Áss í Stjörnugróf nutu útiveru í sólskini vikunnar.
Framkvæmdastjóri Áss kynnti Heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna fyrir fræðslufundi Blindrafélagsins - hlusta má á kynninguna hér.
Garðabær samdi við félagið fyrir 2 árum um að hafa umsjón með byggingu íbúðakjarna að Unnargrund 2. Nú er þeirri framkvæmd að ljúka. Húsið verður afhent fullklárað í júlí.
Eins og áður eru starfsmenn Áss í stöðugri endurmenntun í gegnum hinar ýmsu menntastofnanir landsins. Þeir leita sér jafnframt þekkingar á kynningum og ráðstefnum sem eru haldnar hérlendis og erlendis.
Áfallaáætlun félagsins er nýlega endurskoðuð og uppfærð. Hún er leiðarvísir um forvarnir og viðbrögð við hvers kyns áföllum sem upp kunna að koma.
Starfsmenn í Stjörnugrófinni héldu heilsuviku í lok maí mánaðar og renndu fyrir fiski í Elliðaárdalnum í boði Stangaveiðifélags Reykjavíkur.
Í gróðurhúsa-fréttum er þetta helst; vinnan gengur vel og grænmetið dafnar.