Sumarið er komið í Verslunina Ásar

Fréttamynd - IMG 2254

Í tilefni góða veðursins höfum við gert sumarhreingerningu og núna er Verslunin Ásar full af vörum framleiddum í Ási vinnustofu, Bjarkarás, Lækjarás og Smíkó. 

 

Með því að eiga viðskipti við verslunina Ásar tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu. Verið velkomin til okkar í Ögurhvarf 6 milli kl 09.00 og 15.30.

 

Handlitaður bómullarklútur - 3.500 kr 

Keramikhjarta - 500 kr

Keramikbolli - 2.000 kr

Myllupoki - 1.500 kr

Taska - 2.000-2.500 kr

Teppi - verð eftir lengd

Barnahandklæði - 1.500 kr

Kort - 300-500 kr

Snyrtitöskur - verð eftir stærð

Pottaleppar - 1000 kr

Stressbolti - 800 kr

Ofinn púði - 3000 kr.

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.