Heilsuvika í Ási vinnustofu
Í vikunni sem leið var haldin heilsuvika í Ási vinnustofu í Ögurhvarfi.
Í vikunni sem leið var haldin heilsuvika í Ási vinnustofu í Ögurhvarfi.
Í tilefni góða veðursins höfum við gert sumarhreingerningu og núna er Verslunin Ásar full af vörum framleiddum í Ási vinnustofu, Bjarkarás, Lækjarás og Smíkó.
Í vikunni fóru Stássarar í sögugöngu í blíðskaparveðri með Stefáni Pálssyni um miðbæ Reykjavíkur.
Frábær stemning myndaðist á opnu húsi í gær þar sem gestir kynntu sér starfsemina hjá Ási vinnustofu og nýttu margir tækifærið til að versla sér vandaða vörur.
Vekjum athygli á spennandi námi sem verður kennt næsta haust í Opna háskólanum í HR í samstarfi við Almannaheill, samtök þriðja geirans.
Í síðustu viku hélt Hlutverk og Öryrkjabandalag Íslands ráðstefnu til að vekja athygli á kröfu fatlaðs fólks á að fá tækifæri til vinnu á almennum vinnumarkaði.
Starfsmenn Ás vinnustofu bjóða alla velkomna á opið hús og sumarmarkað þriðjudaginn 21.maí milli 13.00 og 15.30 í Ögurhvarfi 6.
Í síðustu viku tóku Heba Bogadóttir, Sigurbjörg Sverrisdóttir og Valgerður Unnarsdóttir við styrk frá Barnavinafélaginu Sumargjöf
Þá er aðeins vika til stefnu að Hatari stigi á svið í Tel Aviv í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og við erum tilbúin.