Vettvangsferð á Grandann

Fréttamynd - Mynd 13

Hópur starfsfólks frá Ási vinnustofu fór í vettvangsferð á Grandann. Þar var byrjað á því að heimsækja Myndlistaskóla Reykjavíkur þar sem Lára Lilja, Glódís, Sindri og Atli Már voru á námskeiði og gátu sýnt þeim verk sín.

 

Eftir það var kaffisopinn tekinn á Kaffivagninum og svo lá leið þeirra áfram á sýningu á Sjóminjasafninu. Þá fóru þær á Víkingasafnið, Norðurljósasafnið og skoðuðu Granda Mathöll. Myndirnar lýsa deginum vel og óhætt að segja að það sé margt að skoða í Vesturbænum. 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.