Rafrænt fréttabréf og félagsgjöld í netbanka
Stjórn Ás styrktarfélags hefur tekið ákvörðun um að framvegis verði fréttabréf félagsins send út með rafrænum hætti.
Stjórn Ás styrktarfélags hefur tekið ákvörðun um að framvegis verði fréttabréf félagsins send út með rafrænum hætti.
Ás styrktarfélag sendir sínar bestu óskir um gleðilegt sumar með þessum merkilegu myndum úr gróðurhúsinu. Fremsta myndin er af blómi gúrkuplöntu í ræktun
Nú hefur verið opnað fyrir val um vinnu og virkni fyrir næsta haust.
Tíunda árið í röð stóðu Sigfús Svanbergsson og Trausti Júlíusson fyrir Olsen Olsen spilamóti í Ási vinnustofu. Óhætt er að segja að mótið hafi stækkað með hverju árinu því afar fáir sleppa því að vera með.
Special Olympics 2019 voru haldnir í Abú Dabí í mars síðastliðnum. Ás styrktarfélag átti þrjá starfsmenn meðal keppanda og erum við ákaflega stolt af árangri þeirra
Við sendum okkar bestu kveðjur um gleðilega páska
Nú á vormánuðum hefur slökkvilið höfuðborgarsvæðisins framkvæmt eldvarnareftirlit á starfsstöðvum félagsins. Það er að taka upp nýtt verklag þar sem meiri ábyrgð er á rekstraraðila vegna brunavarna.
Þá erum við búin að gera páskahreingerningu á verslunni okkar og tína til það sem er gult og vænt.
Hópur starfsfólks frá Ási vinnustofu fór í vettvangsferð á Grandann í seinustu viku.
Fimm nemendur Fjölbrautaskóla Garðabæjar sem eru á frumkvöðlanámskeiði hafa framleitt kertastjaka úr postulínsleir. Hluti af kertastjökunum eru fylltir með vaxi af starfsmönnum Ás vinnustofu.
Ás styrktarfélag er alltaf að leita að spennandi verkefnum fyrir starfsmenn sína. Í vetur hafa starfsmenn í vinnu og virkni verið að sauma peysur á tröllastelpuna Skjóðu.
Á morgun, 02.apríl, er Alþjóðadagur einhverfunnar og þeim degi ætlum við að fagna með því að klæðast bláu og kaupa blátt.