Hildur Davíðsdóttir færir sig um set

Fréttamynd - Hildur Og Halla Smamynd

Hildur Davíðsdóttir sem hefur starfað hjá Ási styrktarfélagi í áratugi, lengst af á saumastofu Áss vinnustofu, breytti um starfsvettvang nýverið og hefur nú hafið störf í Lækjarási.

 

Hér eru myndir af því þegar Hildur kom til að kveðja fyrrverandi vinnufélaga. Á efri myndinni gefur Hildur Höllu forstöðumanni blóm og á neðri myndinni er Tinna að afhenda Hildi kveðjugjöf frá vinnufélögum.

 

 

Hildur Og Tinna Smamynd

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.