Aðalfundur Ás styrktarfélags og afhending gullmerkis félagsins

Fréttamynd - Adalfundur

Aðalfundur félagsins var haldinn miðvikudaginn 27.mars. Fundurinn var með hefðbundnu sniði. Formaður félagsins flutti skýrslu stjórnar, framkvæmdastjóri fjallaði um ársreikning félagsins og kosningar fóru fram. 

 

Guðrún Þórðardóttir hætti sem formaður félagsins og Þórður Höskuldsson var kosinn í hennar stað. Guðrúnu var þakkað fyrir hennar góðu störf undanfarin ár.

 

Nýja stjórn er hægt að kynna sér með því að ýta hér

 

Guðlaug Sveinbjarnardóttir var gerð að heiðursfélaga og sæmd gullmerki félagsins fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins. 

 

20190327 17525620190327 17580320190327 175819

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.