Á morgun er Alþjóðadagur Downs heilkennis

Fréttamynd - Litrik Kerti

Verslunin Ásar minnir á að á morgun 21.03.2019 er Alþjóðadagur Downs heilkennis. Við fögnum þeim degi með því að klæðast litríkum og ósamstæðum sokkum.

 

Þó vil seljum enga sokka þá hafa starfsmenn Ásar vinnustofu unnið hörðum höndum í kertagerðinni undanfarið og afraksturinn er meðal annars þessu litríku kerti sem minna okkur á fjölbreytileikann.

 

Með því að versla við Ásar verslun tryggið þið að fatlað fólk hafi fjölbreytt verkefni í sinni vinnu. Verið velkomin til okkar í Ögurhvarf 6.

 

Downs Dagurinn

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.