Þorrablót í Lækjarási í Stjörnugróf
Starfsfólk Lækjarás í Stjörnugróf héldu þorrablót á dögunum. Hér má sjá nokkrar myndir frá því.
Starfsfólk Lækjarás í Stjörnugróf héldu þorrablót á dögunum. Hér má sjá nokkrar myndir frá því.
Í heimsmarkmiðunum er talað fyrir almennum réttindum allra og þau eiga að ná til allra jarðarbúa en ekki ákveðinna hópa. Þetta er mjög sterk skilaboð um þátttöku allra í samfélaginu, segir Þóra Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri Áss styrktarfélags.
Miðvikudaginn 13.febrúar verður haldinn kynningafundur fyrir félagasamtök um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna, í Ögurhvarfi 6 milli 16.30-18.00
Í dag var ilmur (eða óþefur eftir því hvern þú spyrð) í Ási vinnustofu en um hádegisbil var boðið uppá hefðbundinn þorramat fyrir þá sem vildu.
Starfsfólk verslunarinnar Ásar vekur athygli á að óðum styttist í daginn sem er helgaður ástinni, Valentínusardaginn, sem er haldinn hátíðlegur 14.febrúar ár hvert.