Afmælisárið 2018 í máli og myndum

Fréttamynd - 20180608 151202

 

Ás styrktarfélag hélt uppá 60 ára afmæli félagsins með margvíslegum hætti á árinu 2018. 

 

Félagið stóð fyrir útgáfu myndarinnar Sjáumst, við héldum formlega afmælisveislu í mars, grill í júní, bingó í nóvember og lokuðum árinu á alþjóðadegi fatlaðra í desember. 

 

Heilmargar skemmtilegar myndir voru teknar sem hægt er að skoða með því að ýta hér

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.