Lionsklúbburinn Ægir gaf gjöf

Fréttamynd - IMG 3613 (1)

 

Lionsklúbburinn Ægir í Reykjavík gaf Ási styrktarfélagi rausnarlega gjöf í sumar en það voru baðlyftur settar upp í Ási Vinnustofu í Ögurhvarfi.

 

Gjöfin var gefin í tilefni 60 ára afmælis Áss styrktarfélags sem er sjálfseignarstofnun sem veitir fólki með þroskahömlun þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu og vinnu og virkni.

 

Við buðum meðlimum Lionsklúbbsins í heimsókn fyrir stuttu til þess að þakka þeim formlega fyrir gjöfina og kynna fyrir þeim starfsemina.

 

Færum við þeim bestu þakkir fyrir

 

IMG 3613 (1)IMG 3615 (1)

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.