Gleðileg jól !
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Ás styrktarfélag óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Það var jólapeysudagur í Ási vinnustofu í dag og margir tóku daginn alla leið
Skóræktarfélag Kópavogs gaf Ási styrktarfélagi jólatré.
Króm kom og rokkaði inn jólin með okkur í Ás og við dönsuðum af okkur skónna og sungum með
Starfsmenn Störnugrófar héldu hátíðlega jólastund í síðustu viku.
Við hvetjum alla til að gera sér ferð í verslunina Ásar í Ögurhvarfi 6 og kaupa síðustu jólagjafirnar. Verslunin Ásar er opin frá 9.00-16.00 alla virka daga.
Börnin á leikskóladeildinni Lyngás í Bjarkarási héldu jólastund og aðventukaffi í vikunni.
Ás styrktarfélag fékk að gjöf stórt og mikið verk sem var sett upp í matsalnum í Ögurhvarfi. Listamaðurinn, Þorvaldur Jónsson, gaf verkið og þökkum við honum kærlega fyrir.
Föstudaginn 07.desember var haldið jóla bingó í Stjörnugróf.
Lionsklúbburinn Ægir gaf rausnarlega gjöf til Áss styrktarfélags í sumar
Mánudaginn 3.desember var haldið upp á alþjóðadag fatlaðs fólks í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp og Átak félag fólks með þroskahömlun.
Í dag er alþjóðadagur fatlaðra og er honum fagnað út um allan heim.