Listamaður

Fréttamynd - Ingihrafn3

Ingi Hrafn er mikill áhugamaður um Hallgrímskirkju. Hann á afmæli 26. október, en þá er líka vígsluafmæli Hallgrímskirkju. Ingi Hrafn hefur teiknað kirkjuna frá mörgum sjónarhornum enda er kirkjan ofarlega í huga listamannsins. 

Hér má sjá listamanninn Inga Hrafn Stefánsson og nokkur verka hans.

 

Ingihrafn3

 

 Ingihrafn 4Ingihrafn 2Ingi Hrafn 1Ingi Hrafn

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.