Barnamenningarhátíð
Starfsfólk Lyngáss fór á sýningu í Ráðhúsinu.
Starfsfólk Lyngáss fór á sýningu í Ráðhúsinu.
Í dag hefur verið fjölbreytt dagskrá í Stjörnugróf.
Vorið er greinilega handan við hornið, alla vega lítur út fyrir það í Stjörnugrófinni.
Við óskum ykkur gleðilegra Páska með fréttapistli frá vinnustöðum félagsins í Stjörnugróf.
Ljósmyndari heimasíðunnar kom við í Bjarkarási í vikunni og smellti nokkrum myndum af því fjölbreytta starfi sem þar fer fram.
Fréttapistill síðustu viku hefur á sér gulan blæ.
Þessi skemmtilega frétt birtist í hverfisblaðinu Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir í vikunni.
Ás styrktarfélag fagnar 60 ára afmæli á næsta ári.
Óskað er hugmynda að viðburðum frá starfsfólki félagsins og öðrum sem tengjast því. Ætlunin er að bjóða upp á fjölbreyttar uppákomur allt árið.
Blár er stundum nefndur litur einhverfunnar. Víða um land klæðast menn bláu í dag, það gera líka starfsmenn Áss vinnustofu.