Grænt og gómsætt
Þessir sölumenn grænmetis voru á ferð í Stjörnugrófinni í morgun.
Þessir sölumenn grænmetis voru á ferð í Stjörnugrófinni í morgun.
Sumarmarkaðurinn í Stjörnugróf þann 7. september var vel sóttur, enda boðið upp á hágæðavöru.
Sumarmarkaður félagsins verður við gróðurhúsið í Bjarkarási á morgun, miðvikudag, kl. 13:30 - 16:30.
Félagið tók þátt í ýmsum atburðum, sennilega voru þó flestir fulltrúar þess í stoltgöngunni á laugardag eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Fréttapistill liðinnar viku.
Nokkrir hressir ungliðar í Lyngási skelltu sér í lónið í vikunni eins og sjá má í þessum skemmtilega pistli.