Útivinna
Heilmikil vinna liggur í að halda umhverfi vinnustaðanna okkar snyrtilegu.
Heilmikil vinna liggur í að halda umhverfi vinnustaðanna okkar snyrtilegu.
Sumarið er tíminn til að vera úti. Þessi hópur skellti sér á Sjóminjasafnið í síðustu viku og skoðaði fallegt umhverfið þar í blíðunni.
Í Stjörnugrófinni er mikil stemning fyrir íslensku leikjunum á EM, líkt og hjá öðrum landsmönnum.
Átak félag fólks með þroskahömlun boðar til fundar með frambjóðendum til forseta, á Grand hótel Reykjavík, Hvammi, þriðjudaginn 21. júní kl. 15:20 - 17:40.
Í byrjun júní kom KK í heimsókn á Kópavogsbrautina og sló upp léttum útitónleikum í blíðunni.
Starfsmenn Lyngáss skruppu í Grófina og sáðu sólblómafræjum.
Stangveiðifélag Reykjavíkur og Orkuveita Reykjavíkur buðu hópi starfsfólk úr Stjörnugróf í veiði í Elliðaám föstudaginn 10. júní.
Skrifstofa félagsins er nú flutt í Ögurhvarf 6 í Kópavogi.
Starfsmenn Lyngáss eru mikið úti við þessa dagana enda bíður sumarblíðan svo sannarlega upp á það.
Starfsfólk Lyngáss bregður undir sig betri fætinum í góða veðrinu.
Miðvikudaginn 8. júní verður lokað vegna flutninga skrifstofunnar. Nýja heimilisfangið er Ögurhvarf 6, 203 Kópavogi.
Pistill síðustu viku frá Grófinni.
Fjöldi fólks mætti í Stjörnugrófina í gær.
Ás styrktarfélag hefur verið skráð til leiks í Reykjavíkurmaraþoni sem fer fram 20. ágúst.