Senn líður að sumri

Fréttamynd - Sumardvoel 2015

Sumarskemmtun í borg og bæ

Í sumar verður boðið upp á tvö tímabil sumarskemmtunar á vegum Áss styrktarfélags

 

Fyrra tímabilið skiptist þannig að 14 -16 júlí er ferðast  um borg og bí yfir daginn og komið heim seinni partinn.

17. júlí liggur leiðin í Lambhaga á Selfossi og gist þar í 3 nætur. Þáttakendur koma heim mánudaginn 20. júlí.

 

Athugið að seinna tímabilið verður tvískipt og hefst 21. júlí með gistingu í 3 nætur í Lambhaga á Selfossi. Þátttakendur koma heim seinni part föstudagsins 24. júlí .

27. – 29. júlí hefst fjörið aftur,  ferðast verður um borg og bí yfir daginn og komið heim seinni partinn þessa þrjá daga.

 

Umsóknarfrestur er til 8. maí og verðum umsóknum svarað fyrir 22. maí.

 

Þátttökugjald:  95.000 kr.  Innifalið: ferðir, gisting og fæði. 

 

 

Nánari upplýsingar veitir Hrefna Sigurðardóttir i síma 414-0500 og netfang hrefnas@styrktarfelag.is

Einnig veitir Þóra Þórisdóttir upplýsingar í gegnum netfangið  thorath@styrktarfelag.is

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.