Gjöf frá meistaraflokki Stjörnunar í fótbolta

Þann 28. desember fengum við heimsókn frá þessum frábæru fótboltamönnum í Stjörnunni sem gáfu okkur Bose SoundTouch 30 III hátalara. Hann á eftir að nýtast öllum vel í leik og starfi og þökkum við Stjörnumönnum kærlega fyrir gjöfina.

Lesa meira []

Gleðileg jól !

Hamingjan gefi þér 
gleðileg jól, 
gleðji og vermi þig 
miðsvetrarsól, 
brosi þér himinn 
heiður og blár 
og hlýlegt þér verði 
hið komandi ár. 

 

Höf.G. Jóh. 

Lesa meira []

Kynning á Alþjóðadegi fatlaðra

Í gær tóku Þór Ólafsson og Halldóra Þ. Jónsdóttir starfsmenn Áss vinnustofu þátt í alþjóðadegi fatlaðra. Þau fluttu erindi á Grand Hótel um nýja húsið okkar í Ögurhvarfi en áætlað er að vinnustofan flytji þangað fyrir lok árs 2016.

Lesa meira []

Gjöf til Lyngáss

Í féttabréfinu má lesa um veglega gjöf frá Oddfellowstúku Ara Fróða til Lyngáss og skoða myndir frá súpuboði sunnudaginn 29.nóvember.

Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.