Gjöf til félagsins

Í nóvember sl. komu systkini Jóns Úlfars Líndal í heimsókn á Bjarkarás og gáfu söfnin hans til eignar og afnota. Jón Úlfar Líndal lést á jóladag, 25.des. 2012. Hann var mikill áhugamaður um tónlist og ástríðusafnari á því sviði. Tónlistarsmekkur hans var víður og kenndi þar ýmissa grasa. Jón safnaði ekki eingöngu geisladiskum heldur safnaði hann einnig mynddiskum af ýmsum toga.

 

Jón Úlfar átti marga vini og kunningja hjá félaginu sem minnast hans með hlýju og þakka kærlega fyrir gjöfina sem nýtist mörgum vel.

Jón Líndal  des 2013

Lesa meira []

Aðventusamvera

 

Ás styrktarfélag býður í kaffispjall og piparkökur á skrifstofu félagsins, Skipholti 50c fimmtudaginn 12. desember milli kl. 14.00 og 17.00

 

Allir velkomir.

Mynd aðventa 2013

Lesa meira []

Vinna og virkni

Vika 46 pistill mynd

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Með því að smella á myndina sérðu pistilinn í prentvænu formi


Lesa meira []

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.