List í Lækjarási

Afhjúpun  Læ 0413 mynd 2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Opið hús var í Lækjarási 24.apríl í tengslum við List án landamæra. Þar afhjúpaði listaklúbbur Lækjaráss verk sem kallast „Vefur margbreytileikans“ Það eru 3 köngulær úr mósaik sem standa á trjábolum og vefa vef. Verkið var unnið af öllum í Lækjarási undir stjórn listaklúbbsins. 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.