Aðalfundur Áss styrktarfélags

Félagið heldur aðalfund sinn í safnaðarheimili Digraneskirkju í Kópavogi,  miðvikudaginn 20. mars kl. 20:00.

Venjuleg aðalfundarstörf

Kaffiveitingar

Að loknum aðalfundi mun Halldór Gunnarsson, sérfræðingur í Velferðarráðuneytinu flytja erindið „Réttindagæslan og ráðstafanir til að daga úr nauðung við fatlað fólk“.

Félagar og annað áhugafólk fjölmennið.

Stjórnin. 

aðalfundur 200313 mynd 

 

 

 

 

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.