Félagið heldur aðalfund sinn í safnaðarheimili Digraneskirkju í Kópavogi, miðvikudaginn 20. mars kl. 20:00.
Venjuleg aðalfundarstörf
Kaffiveitingar
Að loknum aðalfundi mun Halldór Gunnarsson, sérfræðingur í Velferðarráðuneytinu flytja erindið „Réttindagæslan og ráðstafanir til að daga úr nauðung við fatlað fólk“.
Félagar og annað áhugafólk fjölmennið.
Stjórnin.
Auðunn Gestsson varð 75 ára þann 27. febrúar síðastliðinn. Í tilefni dagsins gaf hann út sína fyrstu ljóðabók, Ljóðin mín.
Með því að smella á myndina birtist skjalið í prentvænu formi
Kynning á lögum um nauðung og þvingum og aðgerðum til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlaða