Gjöf frá Kiwanisklúbbnum Jörfa

Gunnar Kvaran, Pétur Sveinsson, Baldur Árnason og Haraldur Finnsson frá Kiwanisklúbbnum Jörfa, komu færandi hendi og gáfu okkur í Lækjarási Ipad spjaldtölvu. Þeir fræddust í leiðinni um starfsemi Áss styrktarfélags og skoðuðu Lækjarás.

 Kiwanis mynd Lækjarás 0213

 

Á myndinni eru Pétur Sveinsson, Gunnar Kvaran, Guðbjörg forstöðumaður og Ragnar Már sem tók við tölvunni fyrir hönd notenda.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.