Leikhúsferð

Starfsmannafélagið Stáss ætlar í leikhús að sjá Sögu þjóðar í Borgarleikhúsinu fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20.00. Við eigum frátekna miða á besta stað. Félagsmenn greiða aðeins 1.500 kr. fyrir miðann, aðrir fá miðann á 4.000 kr.

 

Skráningu lýkur 9. nóvember. Miðar verða seldir á skrifstofu félagsins 12. og 13. nóvember kl. 14.00-15.00.

 

Stjórnin

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.