Sumar í borg

Þróunarverkefnið, „Sumar í borg“ tókst mjög vel í fyrra og var mikil ánægja með það hjá þátttakendum. Sumarið verður notað til þess að þróa tilboðið enn frekar. Markmiðið er að auka fjölbreytni í sumarleyfistilboðum  og koma þannig betur til móts við mismunandi þarfir. „Sumar í borg“ gefur fólki í búsetuþjónustu hjá félaginu kost á að vera „ferðamenn" á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.