Sameiginlegur forstöðumannafundur

Fyrsti sameiginlegi fundur forstöðumanna var haldinn í dag og var dagskráin fullskipuð og var m.a. unnið eftir miðlunaraðferð um leið félagsins að áframhaldandi frumkvöðlastarfi og nýjungum. Hér er Þóra framkvæmdastjóri að fara yfir afraksturinn.

Þóra og miðlunaraðferð

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.