Myndlistarnámskeið á Lyngási

Margrét og upphafið

Keyptur var stór strigi, gamaldags myndvarpi notaður þar sem varpað er upp mynd sem Meistararnir (20-30 ára) og starfsfólkið mála eftir...

 Íris Ósk og Anna að mála

Hér er Íris Ósk og Anna Herdís að byrja verkið... síðan á eftir að bætast við þetta en það kemur síðar :)

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.