Menningavika í Lækjarási

mynd f menningavikuVikuna 15.-19. nóvember var haldin menningarvika í Lækjarási í annað skipti. Skiptust stofurnar á að koma með menningarlega viðburði. Kenndi þar ýmissa grasa  og  fengum  við kynningu á kaffimenningu, jeppamenningu, íslensku jólasveinunum, tröllum og ýmsir lásu upp ljóð. Var þetta mjög fjölbreytt og skemmtileg vika.

Með því að smella á myndina fáið sjáið þið myndir á prentvænu formi.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.