Jólastemmning á Lyngási

Gunnar Stefánsson útvarpsmaður kom í heimsókn og las fyrir hópinn jólasögu.
Margrét Eir söngkona söng sig inn í hug og hjarta við góðan undirleik.
Herdís Jónsdóttir og Steef Van Oosterhout komu í heimsókn með alls kyns slagverk og Herdís spilaði á Víólu og söng. Þau eru bæði meðlimir Sinfóníuhljómsveit Íslands og hafa farið víða með þessa dagskrá. Mjög skemmtilegt og líflegt.
Edda Hlíf situr fyrir í jólaumhverfi, en þennan dag var líka jólakaffihús og piparkökumálun og fleira gert sér til skemmtunar.