Lækjaráspósturinn
Pósturinn fyrir október mánuð er kominn út frá Lækjarási, þar sem sagt er frá ýmsu, m.a.:
- Þann 22. október síðastliðin voru 29 ár liðin frá stofnun Lækjaráss.
- Unnið er nú að krafti að setja upp heitan pott í Lækjarási.
- Bíódagar verða haldnir í Lækjarási einu sinni í mánuði.
Lækjaráspósturinn er kominn út og hægt að nálgast hann hér í prentvænu formi.