Jólamarkaður í Bjarkarási

jólakúlur Laugardaginn 27. nóvember verður jólamarkaður í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, kl. 13 – 16. Þar verða til sölu ýmsir listmunir sem meðal annars eru unnir úr gleri, tré, ull og leir. Einnig verða seld kerti úr nýrri kertagerð Bjarkaráss. Vinnustofan Ás verður með klúta, handklæði og sitthvað fleira.

Léttar veitingar á vægu verði.

Allir velkomnir.

Til að sjá prentvæna auglýsingu vinsamlegast smellið hér.

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.