Eins og áður hefur komið fram gerði Lækjarás listaverk sem var við opnun á List án landamæra. Auðunn Gestsson samdi ljóð í því tilefni og allir þjónustunotendur komu að undirbúningi og gerð listaverksins með einhverjum hætti.
Með því að smella hér sjáið þið myndir frá undirbúningnum.
Saga um tré Lítið tré stendur við jörðu Regnið bleytir grasið Tréð vex og vex Verður stórt eins og Lækjarás Fuglarnir syngja söngva Höfundur: Auðunn Gestsson
Til að sjá ljóðið með texta og táknum smellið hér.
Könnunin Stofnun ársins er samvinnuverkefni SFR og VR. Þátttakendur voru spurðir út´i vinnutegnda þætti eins og trúverðugleika stjórnenda, sjálfstæði í starfi, vinnuálag, vinnuskilyrði, álag og kröfur, sveigjanleika í starfi og fleira. Könnunin er mikilvægt framlag til vinnumarkaðsrannsókna á Íslandi, enda sú stærsta sinnar tegundar.
Opnunarhátíð List án Landamæra var á fimmtudaginn 29. apríl sl. þar sem Gjóla og Meistararnir framkvæmdu Gjörninginn "Fjaðrafok í logni".