Upprifjunar námskeið í skyndihjálp

2 upprifjunar námskeið í skyndihjálp verða haldinn þann 18. og 19. febrúar 2010 fyrir starfsfólk  Áss vinnustofu sem ekki geta nýtt sér almenn námskeið.  
Ath. nauðsynlegt er að hafa lokið grunnnámskeiði til að geta farið á upprifjun.Leiðbeinandi er Laufey Gissurardóttir þroskaþjálfi og leiðbeinandi í skyndihjálp.
Fyrra námskeiðið  verður haldið:18. febrúar  kl. 13-15:30 Á skrifstofu Áss styrktarfélags í Skipholti 50c
Seinna námskeiðið verður haldið: 19. febrúar. Kl. 9:00-11:30 Á skrifstofu Áss styrktarfélags í Skipholti 50c
Vinsamlegast skráið ykkur á þátttökulistann fyrir 10. febrúar

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.