Vörn gegn einelti hjá Ási styrktarfélagi
Ás styrktarfélag hefur sett upp áætlun til varnar því að einelti eigi sér stað á vinnustöðum innan féalgsins. Það er til marks um það að einelti verður ekki liðið og notast verður við fyrirfram ákveðna ferla til að taka á eineltismálum sem geta komið upp. Til að fræðast meira um áætlunina er hægt að skoða hana í formi pdf skjals hér.