Sjáðu sæta naflann minn
Sjáðu sæta naflann minn
Kynhegðun unglinga og viðbrögð samfélagsins
Föstudaginn 2. október 2009
Engjavegur 6 v/hliðina á Laugardalshöll
Sjáðu sæta naflann minn
Kynhegðun unglinga og viðbrögð samfélagsins
Föstudaginn 2. október 2009
Engjavegur 6 v/hliðina á Laugardalshöll
Breyttur lífsstíl hófst í gær og stendur eins og áður í 8 vikur. Tímarnir verða á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum frá klukkan 14 - 15. Alls eru 10 þátttakendur nú í haust og mættu allir galvaskir í gær þar sem Sigríður Kristjánsdóttir, þroskaþjálfi og Geir Gunnar Markússon þjálfari tóku á móti.
Sumarið í Lækjarási var skemmtilegt
Sýnileiki, réttindi og þátttaka
NORRÆN RÁÐSTEFNA
28. september 2009
Ráðstefnan er haldin á vegum Listar án landamæra, sem er árlegur viðburður þar sem lögð er áhersla á samvinnu fólks með fötlun og almennings í gegnum listir og menningarstarf, í þeim tilgangi að efla vitund og skilning á milli einstaklinga sem búa að ólíkri getu til athafna, til hagsbóta fyrir samfélagið í heild.