Ráðstefnan um notendastýrða þjónustu

Ráðstefnan um notendastýrða þjónustu var valdin laugardaginn 27. september á Grand hóteli í Reykjavík. Var það almenn skoðun að vel hafi tekist til. Að rástefnunni stóðu FFA - fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur, Ás styrktarfélag, Landssamtökin Þroskahjálp, Sjálfsbjörg, og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Fjöldi fyrirlesara fluttu erindi, innlendir sem erlendir, nýjar hugmyndir kynntar og fólk sem þegar er komið með notendastýrða þjónustu sögðu frá reynslu sinni. Hægt er að nálgast slæður frá fyrirlesurum hér að neðan.

Að vita sjálfur hvar skóinn kreppir.

Hvað er notendastýrð þjónusta.

Heilsa og notendastýrð þjónusta.

Valdefling og notendastýrð þjónusta.

Notendastýrð þjónusta á Íslandi.

Skipulag notendstýrðrar þjónustu í Svíþjóð.

Notendatýrð búsetuþjónusta í Svíþjóð þar sem foreldrar eru við stjórnvölinn.

Reynsla mín af notendastýrðri þjónustu þar sem foreldrar eru í forsvari.

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.