Ný fræðslunefnd hefur tekið til starfa
Fræðsluáætlun Styrktarfélags vangefinna veturinn 2007 – 2008.
Starfsdagur í Bjarkarási, Lækjarási og Lyngási 4. október.
Námskeið í táknum með tali. Fyrirlesari er Sigrún Grendal talmeinafræðingur. Staður: Grand hótel og tímasetning: 9 – 12.
Starfsdagur í Ási 5. október.
Starfsmannafundur f.h. og vettvangs og skoðunarferð e.h.
Starfsdagur í Lálandi 5. október.
Öldrun-næring-líkamsbeiting. Staður: Háaleitisbraut 11-13 (húsnæði Sjónarhóls), efsta hæð.
Dagskrá:
13:00-13:45 Kynning á notkun hjálpartækja; Ingibjörg Valsdóttir sjúkraþjálfari og Sandra Rún Björnsdóttir iðjuþjálfi frá Hjálpartækjamiðstöðinni.
13:45-14:45 Öldrun og öldrunarferlið; Gerður A. Árnadóttir, læknir og formaður Þroskahjálpar.
14:45-15:00 Teygju- og ávaxtahlé
15:00-15:45 Mikilvægi réttra vinnustellinga; Héðinn Jónsson, lögg. sjúkraþjálfari.
15:45-17:00 Holl og æskileg næring; Borghildur Sigurbergsdóttir, næringarfræðingur.
Nýliðafræðsla fyrir nýja starfsmenn SV. 19. október.
Staður:
Skipholt 50c í fundarsal SV. Tímasetning 8.30 – 14.00
Dagskrá:
8.30-9.00 Saga félagsins og staða í kerfinu.
9.00-9.30 Rekstur, umfang og verkefni.
9.30-9.40 Pása
9.40-10.40 Þjónusta við fatlaða og aðstandendur.
10.40-10.50 Pása
10.50-12.00 Hugmyndafræði, vinnubrögð og siðfræði.
12.00-12.30 Matur.
12.30-13.30 Kjarasamningar, réttindi og skyldur.
13.30-14.00 Umræður og upplýsingar til starfsmanna.
Skráning fer fram á skrifstofu SV í síma :414-500 eða dagny@styrktarfelag.is
Forstöðumenn vinsamlegast sendið inn skráningu fyrir föstudaginn 12. október
Skyndihjálp I, 18. október.
Staður:
Skipholt 50c í fundarsal SV. Tímasetning 8:30 – 12.00
Fjallað um meginatriði og grundvallarreglur skyndihjálpar, endurlífgun, aðskotahluti í öndunarvegi, flogaveiki og meðvitundarleysi.
Skráning fer fram á skrifstofu SV í síma :414-500 eða dagny@styrktarfelag.is
Forstöðumenn vinsamlegast sendið inn skráningu fyrir föstudaginn 12. október.
Skyndihjálp II, 25. október.
Staður: Skipholt 50c í fundarsal SV. Tímasetning 8:30 – 12.00
Upprifjun úr skyndihjálp 1. Ennfremur verður fjallað um lost, blæðingar, sár, beinbrot og brunasár.
Skráning fer fram á skrifstofu SV í síma :414-500 eða dagny@styrktarfelag.is
Forstöðumenn vinsamlegast sendið inn skráningu fyrir föstudaginn 19. október.
Skyndihjálp III, 1. nóvember.
Staður: Skipholt 50c í fundarsal SV. Tímasetning 8:30 – 12.00
Upprifjun úr skyndihjálp 1 og 2. Fjallað um bráðasjúkdóma, eitranir, rafmagnsslys, kal, ofkælingu, ofhitun, og sálræna skyndihjálp.
Skráning fer fram á skrifstofu SV í síma :414-500 eða dagny@styrktarfelag.is
Forstöðumenn vinsamlegast sendið inn skráningu fyrir föstudaginn 26. október.
Skyndihjálp fyrir íbúa 24. október.
Staður: Skipholt 50c í fundarsal SV. Tímasetning 16.00 – 20.00. Farið í grundvallarreglur skyndihjálpar og hættur á heimilum. Leiðbeinandi Laufey Gissurardóttir. Skráning fer fram á skrifstofu SV í síma :414-500 eða dagny@styrktarfelag.is
Forstöðumenn vinsamlegast sendið inn skráningu fyrir föstudaginn 19. október.
Fræðsla um tannhirðu nóvember.
Nánar auglýst síðar
Haustfundur SV 3. desember.
Staður:? Tímasetning 8.30 – 11.00. Kynning á verkefninu Breyttur lífsstíll.
Word framhaldsnámskeið janúar.
Nánar auglýst síðar. Haldið fyrir stjórnendur Styrktarfélags vangefinna. Staður Tölvu- og verkfræðiþjónustan.
Kynning á Þekkingarsetri SV. 9. janúar.
Staður: Skipholt 50c í fundarsal SV. Tímasetning 16.30 – 17.30.
Skyndihjálp upprifjun. 13. febrúar 2008
Upprifjun í skyndihjálpfyrir starfsmenn sem lokið hafa grunnnámskei fyrir tveimur árum eða fyrr. Staður: Skipholt 50c í fundarsal SV. Tímasetning 16.00 – 20.00. Leiðbeinandi Laufey Gissurardóttir. Skráning fer fram á skrifstofu SV í síma :414-500 eða dagny@styrktarfelag.is
Forstöðumenn vinsamlegast sendið inn skráningu fyrir föstudaginn 19. október.
Sameiginleg fræðsla fyrir starfsfólk SV. Apríl/Maí.
Nánar auglýst síðar.
Annað:
Viljum minna SFR starfsmenn á að kynna sér námskeið á vegum fræðslusetursins Starfsmennt á netfangi: simennt.is
Ábendingar um efni skal koma til fræðslunefndar SV.
Fræðsluáætlun Styrktarfélags vangefinna veturinn 2007 – 2008.
Starfsdagur í Bjarkarási, Lækjarási og Lyngási 4. október.
Námskeið í táknum með tali. Fyrirlesari er Sigrún Grendal talmeinafræðingur. Staður: Grand hótel og tímasetning: 9 – 12.
Starfsdagur í Ási 5. október.
Starfsmannafundur f.h. og vettvangs og skoðunarferð e.h.
Starfsdagur í Lálandi 5. október.
Öldrun-næring-líkamsbeiting. Staður: Háaleitisbraut 11-13 (húsnæði Sjónarhóls), efsta hæð.
Dagskrá:
13:00-13:45 Kynning á notkun hjálpartækja; Ingibjörg Valsdóttir sjúkraþjálfari og Sandra Rún Björnsdóttir iðjuþjálfi frá Hjálpartækjamiðstöðinni.
13:45-14:45 Öldrun og öldrunarferlið; Gerður A. Árnadóttir, læknir og formaður Þroskahjálpar.
14:45-15:00 Teygju- og ávaxtahlé
15:00-15:45 Mikilvægi réttra vinnustellinga; Héðinn Jónsson, lögg. sjúkraþjálfari.
15:45-17:00 Holl og æskileg næring; Borghildur Sigurbergsdóttir, næringarfræðingur.
Nýliðafræðsla fyrir nýja starfsmenn SV. 19. október.
Staður: Skipholt 50c í fundarsal SV. Tímasetning 9.00 – 14.00
Dagskrá:
8.30-9.00 Saga félagsins og staða í kerfinu.
9.00-9.30 Rekstur, umfang og verkefni.
9.30-9.40 Pása
9.40-10.40 Þjónusta við fatlaða og aðstandendur.
10.40-10.50 Pása
10.50-12.00 Hugmyndafræði, vinnubrögð og siðfræði.
12.00-12.30 Matur.
12.30-13.30 Kjarasamningar, réttindi og skyldur.
13.30-14.00 Umræður og upplýsingar til starfsmanna.
Skráning fer fram á skrifstofu SV í síma :414-500 eða dagny@styrktarfelag.is
Forstöðumenn vinsamlegast sendið inn skráningu fyrir föstudaginn 12. október
Skyndihjálp.
Hér er um að ræða námskeið Rauða Kross Íslands. Fjallað er um meginatriði og grundvallarreglur skyndihjálpar. Námskeiðinu er skipt í þrjá áfanga sem alls taka 16 klst. (Skyndihjálp I. II. III). Þeir sem ljúka öllum áföngunum fá skírteini frá Rauða Krossi Íslands um að hafa lokið grunnnámskeiði í skyndihjálp. Leiðbeinandi er Laufey Gissurardóttir leiðbeinandi í skyndihjálp.