Fréttir frá ráðstefnu Workability international í Sviþjóð
Þann 10 - 14 september síðastliðinn var haldin ráðstefna um atvinnumál fatlaðra. Að þessu sinni var hún haldin í Stokkhólmi í Svíþjóð. Ráðstefnam var á vegum Workability international.Ráðstefnam var á vegum Workability international, en Samhall, sem eru sænsk atvinnusamtök, sá um allt utanumhald.
Sé smellt á myndina hér að neðan er hægt að komast á heimasíðu Samhall. Þar er hægt að skoða glærur frá fyrirlestrum sem fluttir voru á ráðstefnunni.