Erna Einarsdóttir í námsleyfi

Erna Einarsdóttir, starfsmannastjóri verður í námsleyfi næsta árið og mun mun Laufey Gissurardóttir taka við starfi hennar á meðan. Laufey, sem er nýkomin til starfa eftir námsleyfi hefur starfað til fjölda ára hjá félaginu, síðast sem forstöðumaður á Lækjarási. Guðbjörg Haraldsdóttir mun gegna því starfi sem fyrr, meðan Laufey sinnir starfsmannastjórastöðunni.

Við óskum Ernu velfarnaðar í náminu og vitum að hún kemur tví- ef ekki þríefld til baka að ári. :)

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.