Grillpartý í Bjarkarási

Þann 15. júní síðastliðinn var haldin grillveisla í Bjarkarási. Starfsfólk skrifstofunnar kom og borðaði með okkur. Eftir matinn komu þeir Bjössi og Ingólfur úr hljómsveitinni Greifunum og spiluðu fyrir okkur.

Mikið var dansað og sungið og margir tóku í hljóðfæri og spiluðu með.

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.