Fréttablað Styrktarfélagsins, EYKTARÁS komið á netið

Nú er hægt að nálgast fréttablað Styrktarfélagsins hér á heimasíðu félagsins. Á stikunni vinstar meginn neðst er hnappur sem ber heitið Eyktarás, fréttablað SV. Ef smellt er á hann birtist gluggi þar sem hægt er að hlaða niður blaðinu eða opna. Skjalið er á "Word"  formi, þannig að allflestir sem á annað borð hafa aðgang að tölvum geta nálgast það.

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.