Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi
Tækifæri og tálmar
Menntun nemenda með þroskahömlun á Íslandi
Kynning á niðurstöðum rannsóknar R.K.H.Í sem unnin var að beiðni
Landssamtakanna Þroskahjálpar og náði til leikskóla, grunnskóla, og framhaldsskóla
23. maí 2007 kl. 13.00 – 16.00 í Skriðu Kennaraháskóla Íslands
13.00 – 13:05 Setning
13:05 – 13:35 Kynning á meginniðurstöðum, Gretar L. Marinósson
13:35 – 14:35 Nánari kynning á nokkrum efnisflokkum þvert á skólastig
§ Námið og starfið í skólanum
§ Félagsleg samskipti
§ Kennsluhættir
§ Foreldrar og skólinn
Fyrirlesarar: Dóra S. Bjarnason, Elsa Sigríður Jónsdóttir,
Hrönn Pálmadóttir og Ingibjörg H. Harðardóttir
14:35 – 15:00 Kaffihlé
15:00 – 15:15 Hvað höfum við lært og hvaða spurningar hafa vaknað?
Gretar L. Marinósson
15:15 – 16:00 Umræður og fyrirspurnir með þátttöku fyrirlesara og fulltrúum
Landssamtakanna Þroskahjálpar
Ráðgert er að senda ráðstefnuna út á netinu
Skránining er hjá Landssamtökunum þroskahjálp í sima 588 9390 eða asta@throskahjalp.is