Vel lukkuð námsferð
Dagana 18.- 21. apríl 2007 dvaldi starfsfólk Lyngáss í Cambridge í Bretlandi í þeim tilgangi að kynna sér málefni barna með fötlun þar í landi. Starfsfólkið heimsótti hinar ýmsu stofnanir, þar á meðal listasmiðju, dagvistun, framhaldsskóla og grunnskóla.