Hvað viltu gera í sumarfríinu?

 

Í sumar eru 3 valkostir í boði:

1. Vikudvöl í Munaðarnesi 22. - 29. júní

Verð 58.000

Innfalið í verði: Gisting, ferðir til og frá Reykjavík, fæði og ferðir um byggðir Borgarfjarðar.

2. Svíþjóð/Kaupmannahöfn 30. júní - 7. júlí / 7. júlí - 14. júlí

Flogið til Kaupmannahafnar og keyrt þaðan til Svíþjóðar/Skánar. Þar verður dvalið í mjög stóru og rúmgóðu húsi.

Verð 120.000

Innifalið í verði: Flug, gisting, bílaleigubíll, ferð til Keflavíkur og 1/2 fæði. Gert er ráð fyrir a.m.k. dagsferð í Kauðmannahöfn þar sem farið verður í Tívolí og fleira skemmtilegt verður í boði. Hægt er að velja tvær vikur.

3. Ferð til Þýskalands eða Ítalíu um mánaðarmótin júní - júlí.

Sú ferð verður auglýst um næstu helgi. Sama verð og til Svíþjóðar.

Umsóknarfrestur er til 28. apríl og umsóknum verður svarað fyrir 1. maí

Nánari upplýsingar veitir Guðrún Hallgrímsdóttir , þroskaþjálfi

netfang: gunnahall@gmail.com  

sími:  843 0777

 

 

Þessi vefur notar vefkökur (e. cookies).

Sjá nánar í persónuverndarstefnu.